Ég hef sko ekki farið í neitt svona jaðarsport nema rússíbana, en ég stefni á að fara í allt, ég er nefnilega svo ungur.
Hvernig væri að fara í fallhlífastökk og vera að gera það á meðan?
Ég veit ekki hvort einhver hefur nokkurn tíma gert það, en það væri snilld að gera það.
Svo væri hægt að setja heimsmet í að gera það oftast og svona og með flestum.