Sælir drengir,

Ef til vill hafa einhverjir ratað aftur hingað nú þegar NBS liggur niðri.

Langaði til að stofna einn þráð hérna til þess að þið getið hent inn hugmyndum og pælingum um hluti sem þið viljið bæta við síðuna, laga, sleppa, eða bara hvað sem er!

Enginn er tíminn betri heldur en núna þegar ég er einmitt að vinna í síðunni :)

-kindin