Það verður vinnudagur í DH brautinni á morgun sumardaginn fyrsta. Við verðum með mótorhjólbörur þar á morgun og vantar sem flesta til að moka svo þær nýtist sem best.
Sjáumst kl 10 uppí Vífilstaðahlíð.