sælir

núna skyndilega greip mig áhugi á hjólum, þá sérstaklega frestyle hjólum og þannig er mál með vexti að ég á þannig hjól sem ég keypti mér eftir að ég fermdistog ég hjólaði mikið á því fyrstu 2-3 sumrin en núna er það bara niðrí geymslu að safna ryði og mig langar að gera það upp og gera það flott og er ég ekki frá því að það þurfi að skipta um nærri allt á því og ég var að spá í hvort að það væri dýrt að gera þetta og hvar væri best að versla en ég bý á akureyri

svo líka hefur einhver heyrt um þetta hjól það heitir X-games 180 hvítt með einhverju sparkling drasli á því og svartur gafall

Bætt við 3. janúar 2009 - 17:06
og hvar er góð síða á netinu til að panta hluti?