Ég fann áðan Jamis Komodo hjól áðan við Suðurhóla í efra breiðhollti. Hjólið er í small stærð og var grátt. (Það er búið að mála hjólið mjög illa blátt).

Ef að Komodo hjólinu þínu var stolið þá geturu hringt í mig í síma 664-1049.

Ég mun ekki birta mynd af hjólinu. En réttur eigandi getur sótt hjólið gegn lýsingu á hjólinu og réttu stell númeri.

Bjarki.

Bætt við 3. janúar 2009 - 02:33
Það er allgjör óþarfi fyrir ykkur að vera að svara ef að þið eigið ekki hjólið.

Ég veit það vel að fólk man ekki stellnúmerið, margir tína kvittunum, fólk kaupir notuð hjól og fær ekki kvittanir með og meira að segja að sumt fólk er ekki inni á þessari síðu…..

Ég veit líka að ég get farið með hjólið til löggunar og farið í Útilíf með stellnúmerið. Og ég mun gera hvort tveggja ef þess þarf.

Ég ætlaði bara að athuga hvort að einhver hérna hefði týnt/verið stolið frá honum svona hjóli.

Bjarki.