(stafsetning: ég er lesblindur)

ég og félagi minn höfum lengi verið að hugsa um, hvort áhugi væri fyrir því að stofna sig hóp, sem er með það eitt að markmiði að komast niður hlestu biggingar landsins og hæðstu klettana sem hægt er að komast í, og þess vegna fara í flay fox(aparólu) af eins háum og erviðum stöðum sem til eru. eru fleiri þarna úti með sama áhugasvið um það að komast í hann knappan á annan hátt en að klifra? ég held allavegana að það sé auðvellt að flokka þetta sem jaðarsport.
———————————————–