Hvað myndu menn borga fyrir svoleiðis? (sennilega 2006 árgerð)
appelsínugult stell og svartur sinus-flatland gaffall,
salt-sveifar, -gjarðir, -stammi og -sætispípa, WTPhnakkur, tektro bremsur, generix-flatland stýri, fjórir pimpaðir peggar og lítið slitin maxxis m-tread dekk. Hjólið er nánast eins og nýtt.

Hjólið er hér í Belgíu, en einhver hefur áhuga á flatland hjóli og á pening gæti ég tekið það með mér heim eftir tvær vikur.

ég flaug svo svakalega á hausinn á þessu að ég held ég haldi mig við mjúku lendingarnar í downhillinu, auk þess er ég orðinn allt of gamall til að byrja á bmx.







Bætt við 14. nóvember 2008 - 11:41
stellið er 19,1" las ég einhversstaðar og hér er mynd af samskonar stelli, bara annar litur.
http://www.bmxkorea.com/bbs/zboard.php?id=review&page=1&sn1=&divpage=1&sn=off&ss=on&sc=on&select_arrange=hit&desc=desc&no=12