Já ég er að spá í að selja hjólið mitt sem er í topp standi

Ástæða sölu er að eins og er hef ég ekki svaka mikinn áhuga á að stökkva og þannig dót og mig vantar pening svo fæ ég mér örugglega full susp. hjól næsta sumar en ég vil helst ekki fara neðar en 80 þús !

Það er eitt sem er að hjólinu og það er ástæða fyrir því og það verður lagað fyrir sölu !

1. Mikið/meirihlutinn af skrúfunum eru riðgaðar (ekkert alvarlegt samt) en það er afþví að það er alltaf svo sjóðandi heitt inni í bílskúrnum mínum þannig að þegar ég kem kannski inn á kvöldin eða eitthvað og með hjólið blautt eða rakt þá byrja skrúfurnar að ryðga

og ég ætla mér að skipta um allar skrúfur í hjólinu hvort sem ég sel það eða ekki eða allavega þær srkúfur sem eru ryðgaðar ;)

hérna er linkur á specc lista af hjólinu og mynd af því http://www.hugi.is/hjol/images.php?page=view&contentId=6130879

Bætt við 11. nóvember 2008 - 13:39



Það var ekki byrjað að nota þetta hjól fyrr en í byrjun sumarsins 2008 því það var þá sem ég keypti það nýtt úr búð og er heldur ekkert svaka mikið notað

Endilega bjóðið