Sæææl veriði!
Það kannast margir við þetta hjól, gamla hjólið hans kjarra, nýja hjólið mitt!
Það er:

Scott Nitrous 30 2005 árgerð!
Hayes 9 bremsur
mrp kranksett
race face sveifar
x pedalar úr markinu (Klikkaðir)
gullitað bottombracke
Scott pilot FR stýri
rock shox boxxer Framdempari
manitou metal afturdempari 170mm
double white walls gjarða hringir (geðveikir)

Meira veit ég ekki um stikkið, annað en það að þetta er háklassa græja!
Það hefur farið rooosalega vel með hjólið, það sést á því og finnst líka þegar maður hjólar!
Ég var að kaupa glænýjan hnakk á það og nýjan 8" framdisk!
Hjólið stendur sig vel í öllu, Það eina sem mætti setja útá er það að Afturdiskurinn draggar svoltið, en það er auðvitað bara útaf því að afturdiskurinn er beiglaður…..ATH Glænýr 8" diskur fylgir með svo að það er ekkert vandamál :D
Að sjálfsögðu er hjólið eitthvað rispað, en alls ekkert mikið og sjást rispurnar voooðalega lítið þar sem að þær eru litlar =)

MYND AF GRIPNUM =D<——
__________________________________________________________________________
Hérna er málið:
Mig langar að fá það skipt fyrir bmx hjól, ég vil ekki sjá eitthvað drasl, ég vil gott og létt bmx hjól, svo að það þýðir ekkert að bjóða mér eitthvað á 30.000 karl!
Það gæti orðið þannig að ég vilji fá bmx hjól + smá peninga til að gera kaupin samgjörn, en ég er Fair í viðskiptum =)

Þeir sem hafa áhuga á hjólinu í beinni sölu, Það fer á 100.000 karl staðgreitt!
En helst vil ég fá bmx í skiptum :)
Takk takk, Kveðja Reynir!
I