Jæja núna er nýja síðan komin vel á leið og kemur vonandi út fyrir mánaðamót.

En það er ekki enn komið nafn á síðuna, og þá datt mér í hug að hafa smá keppni…

Þeir sem vilja taka þátt henda inn svari á þennann þráð, með öllum tillögum sem ykkur dettur í hug, og það má senda inn eins margar og þið getið.

Þegar það eru komnar nógu margar hugmyndir þá vel ég ca. 10 bestu og hendi þeim í skoðanakönnun, og þá verður einfaldlega kosið nafnið!


Ég er ekki að leita að einföldum, augljósum og hugsunarlausum nöfnum, bestu síðurnar eru með frumsamin, frumleg og alvöru nöfn, og þá er um að gera að hugsa duglega um eitthvað skemmtilegt, skrýtið en viðeigandi nafn á þessa síðu :)

Lénið verður mjög líklega .net eða .com til að byrja með, en það er aldrei að vita ef síðunni gengur vel, að maður fái sér .is lén :)


Jæja, komið með hugmyndirnar !!!