vinur minn var að þrífa hjólið sitt nýlega og tók dekkið af og þegar við ætluðum að setja dekkið á þá rákust skrúfurnar af disknum í demparann svo dekkið gat ekki snúist. Við höfum oft tekið dekkið af því það springur mjög oft hjá honum (nánast daglega eitthver bölvun á dekkinu) en þetta hefur aldrei gerst áður

hvað er að hjólinu?

Bætt við 28. ágúst 2008 - 19:07
þetta eru skrúfurnar í miðjum disknum sem halda honum við dekkið ná bara 1 til 2 millimetra út en skerast samt í demparann