Ég er að auglýsa 2002 módel af Marzocchi shiver til sölu.
Þetta er dual crown framdempari með 190mm fjöðrun. Hann er í fínu ástandi. Hann virkar mjög vel en það sést vel á honum að hann er notaður.

Ég á enga mynd bara af demparanum en hér er ein notkunar mynd: http://www.pinkbike.com/photo/1735174/

Verð hugmyndin er 30.000 en skjótið bara tilboðum ef að þið hafið áhuga.

Þetta er stór, sterkur og allgjör rudda dempari sem að er til búinn að tækla hvaða dropp sem er!!!

Fyrir nánari upplýsingar þá taliði við Daníel í síma 6949167. Eða sendið mér bara skilaboð.