Er enginn hérna að fylgjast neitt með Tour de France?

Þetta er nefnilega án efa erfiðasta íþrótta keppni í heiminum og hún er haldin árlega, og fyrir utan það þá er þetta hjólreiðamót sem að milljónir manna út um allan heim fylgist með.

Það væri gaman að sjá ef einhver fylgist með þessu og lesa svona nokkurnvegin daglega umfjöllun.

Er einhver til í að taka það að sér?

Bjarki.