Ég er að auglýsa Trek Bruiser 1 til sölu.

Hjólið er mikið breytt frá orginal-inum. Það er Rock Shox Judy SL framdempari á hjólinu, 8 gíra Shimano Deore XT afturskiptir og XT sveifar. (Þetta er ca. 2000 línan af sveifum og skipti). Hjólið er með Avid 20 V bremsum, og chainguide að framan……

Þetta er klassa dirt jump græja!!! Og virkar fínt í Trials og street. Hjólið er mjög vel farið og virkar miklu betur en þegar það var nýtt!

Hér er mynd af hjólinu: http://www.ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=815&challengeid=53
(Við áttum ekki mikið af myndum þannig að þessi var látin duga).

Hann setur 30.000 á hjólið. Og ég ætla að endurtaka að hjólið er í mjög góðu standi.

Það eru hugsanleg skipti á Downhill framdempara td. Rock Shox BoXXer, eða góðu downhill gjarðasetti.

Nánari upplýsingar gefur Daníel í síma: 6949167