Sælar

Ég er að pæla í að selja annað Down Hill hjólið mitt. Og það er Santa Cruz V10 2004 módel. Með Rock Shox Boxxer World Cup framdempara, Mavic DeeMax gjörðum, Saint sveifum, saint bremsum og fleiri flottum pörtum. Þetta er eitt al besta Down Hill hjólið á landinu! Hjólið er talsvert notað og það sést vel á því að það er ekki nýtt en það höndlast eins og nýtt. Hér er mynd af hjólinu: http://www.pinkbike.com/photo/1801075/

Ég á mjög erfitt með að verðmeta hjólið vegna þess að ég er búinn að eyða margfölldu sölu verði í það. En ég set á það 200.000kall! Hvernig hljómar það? Það gæti allveg verið hægt að skjóta góðum tilboðum á mig.

Til að skoða hjólið þá hringið þið í mig í síma 8482527, sendið mér skilaboð. Eða e-mail bjarkiv10@gmail.com

Bjarki.

Bætt við 16. júní 2008 - 23:50
Hjólið er frátekið fram á föstudag.