Og mér tókst algerlega fullkomlega að “bleeda” báðar bremsurnar mínar í dag, ekkert vesen þar :D

En mér tókst að fá smá bremsuvökva á annan púðan á frambremsuni svo ég tók hann úr og þreif hann með spritti og slípaði hann smá. Núna kem ég honum hinnsvegar ekki inn aftur -.- Ég kem bara öðrum púðanum og það er of þröngt fyrir hinn. Eitthverja hugmyndir hvernig ég get komið honum fyrir án þess að slaka á “cilinderunum” og fara í gegnum að bleeda allt aftur?
Lol, þú last þetta.