Þannig er mál með vexti að ég var á leiðinni heim úr skólanum áðan og rakst ég á mirraco blend 3 hjól í óskilum í brekkunni við dalbraut í lagardal og geri ég ráð fyrir að eigandinn sé að leita þess..

Ef þú ert egiandinn af þessu ágæta hjól skaltu hafa samband í síma 6976701 eða í gegnum mailið torfi123@hotmail.com og vil ég fá smá lýsingu á hjólinu svo ég viti að þú sér rétti eigandinn.. t.d. um pegga, hversu margir og hvar á hjólinu þeir eru.. límmiða, hvernig límmiðar eru á því.. Bara eitthvað sem einkennir hjólið..