Jæjja, ég er búinn að reyna að selja hjólið mitt

Jamis Komodo 07'
það er vel farið
ég er búinn að setja á það sram 7.0 skipti
en það er brotið drop off
svo ég ætla að setja á það ca. 40 þúsund
ég get látið fylgja auka afturskipti og puttaskipti

spec listi:

FRAME 7005 triple gauge aluminum main tubes, double gusseted main tubes, heavy duty braced stays, replaceable derailleur hanger

FORK RST Launch T7, coil/MCU, external preload adjustor, 130mm travel

HEADSET TH Hammer, threadless, with cromo lower cups, 1 1/8“

WHEELSET Weinmann Taurus 2000 rims, eyeletted, 32H with Formula front and rear disc hubs, 14g black stainless steel spokes

TIRES Kenda Kinetic, 26” x 2.35“, wire bead

DERAILLEURS SRAM SX-4 rear, SR XCN-202 31.8mm top pull front

SHIFTERS SRAM SX-4 Uni-lever trigger-shift, 16-speed

CHAIN Shimano CN-HG-73

FREEWHEEL Shimano HG40-8, 11-32

CRANKSET Alpha Drive Bash, 32/22, with polycarbonate rock guard, 170mm (14”) 175mm (16.5“ Ð 18.5”)

BOTTOM BRACKET TH Powerdrive, sealed cartridge, 68 x 113

PEDALS Flatbed alloy platform type with pedal spikes

BRAKESET Tektro Io cable-actuated disc brakes, 7“ wavy rotors, with Tektro ML-330 levers

HANDLEBAR Alloy 6061 T-6 Riser Bar, 31.8 diameter, 65mm rise x 680mm wide

STEM Alloy 4-bolt bar clamp threadless, 10D rise x 60mm (14”), & 80mm (16.5 Ð 18.5“) extensions

GRIPS WTB Weirwolf, dual DNA compound

SEATPOST SDG I-Beam micro-adjust, 350mm x 30.9mm with alloy clamp and QR seatpin

SADDLE SDG BelAir ST, SL top & sides, I-Beam rails

SIZES 16.5”

COLORS Steel Blue/Ano Black

WEIGHT 33.75 lbs

————————————-
Ég er að leyta mér að Dh hjóli eða góðu tveggja dempara hjóli. lágmark 130mm dempari. hjólið má kosta svona 70 þúsund kall.

það sem ég vill hels hafa á því:
diskabremsur.
130+ dempari og einhvern afturdempara.
8 gíra að aftan, puttaskiptingar.


ég er líka til í að skipta á komodoinu og borga smá pening fyrir rétt hjól en hámark 70.000 kall.

Mynd: www.velocity-cycle.com/catalog/images/07_KOMODO1.jpg