Ekki vill svo til að einhverjir hér séu í stuði til að nýta fyrsta ágæta veðrið í langan tíma og koma í bæjar-ræd?

Er þá ekki sniðugt að hittast á Ingólfstorgi í kringum 1. leytið ef það er áhugi fyrir rædinu?

kv Keli

Bætt við 4. janúar 2008 - 19:35
kannski betra að hittast milli 2 og 3?