Sælir hjólarar. Það er mál með vexti að gamla hjólið mitt er að deyja. Ég ákvað að spyrja ykkur hvaða hjóli þið mælið með. Ég er ekki þvílíkur nörd á hjóli og stekk hundrað metra uppí loftið og geri e-ð súper(: , en samt sem áður finnst mér gaman að hjóla og stökkva. Ég var að pæla í svona frekar léttu og liðugugu hjóli og með fram og afturdempara og þar sem að ég á ekki mikla peninga þyrfti það að vera ekkert alltof dýrt ;) . ATH ég nenni ekki að kaupa e-ð hjól og þurfa svo að vera að setja aðrar bremsur og svo framvegis.
Takk fyrir og ég er vonandi eftir að fá góð svör (;