Nú ætla ég að selja jackið mitt heittelskaða er búinn að eiga það í eitt og hálft ár eða svo og það hefur alltaf reynst mér mjög vel en mér langar í eitthvað betra svo að ég þarf að selja það en þetta er með Tektro Auriga Comp vökvabremsum,Bontrager King Earl stýri,Halo Tornado Gjörð að aftan og rhinolite að framan, shimano alivio afturskipti og siglespeed að framan, Kenda Nevegal Dekk framan á og svo eitthvað kenda aftan á og þau eru bæði heil og nýleg, Manitou Stance Flow dempara 120-150mm en já þetta hjol hefur alltaf reynst mér vel í allt og það fer á 90 þús eða bara tilboð og set mynd fljótlega