Vil minna menn á að koma og horfa á Tjarnarsprettinn 2007 klukkan 14:30 á morgun.

Tjarnarspretturinn er keppni þar sem hámarkshraðinn fer í um 60 km á klukkustund og hjólin geta kostað allt að milljón. Auk þess sem þetta er eina hjólreiðakeppnin sem haldin er innanbæjar í Reykjavík.

Eftir sprettinn verður verðlaunaafhending, hjólasýning og tölvutengdur trainer til sýnis.

Endilega að drífa sig og fjölmenna á svæðið
it'z nice to be important…. but it'z more important to be nice !!!;)