Eða réttara sagt “verðum birtir” því blaðið er ekki komið út.
Ég var í starfskynningu hjá austurglugganum(sem er vikublað á austurlandi) og átti að skrifa grein… um hvað? jú auðvitað braggann!

Þið kannski farið að hlæja og segið að þetta sé asnalega skrifað, ég átti að skrifa greinina með það í huga að bekkjarbróðir minn gæti lesið þetta og 70ára gamall maður á elliheimili.

Vonandi hafið þið gaman af, það er reyndar smá villa sem ég held(vona) að ritstjórinn lagi áður en blaðið verður gefið út, sem verður á morgun.


En ég ætla enda þetta á mynd af síðunni minni sem ég fékk prentað út, reyndar úr skítaprentara og ekki vel skannað inn hjá mér, en það er allveg hægt að lesa þetta.
Og ekki hugsa um auglýsinguna hjá IMA, þurfti bara að vera til að fylla síðuna.

Linkur á mynd