þetta er kannski ekki svo merkilæegt en langar bar að posta þessu. Sko á miðbvikudaginn í síðustu viku keypti mér hjól og var svaka glaður og allt perfekt þar til á sunnudaginn. Þá allt í einu springur dekkið. Þá fer ég heim og bæti það en það springur aftur næsta dag og ég er orðinn frekar svekktur en bæti það samt einu sinni enn. En það gerir ekkert því næsta dag springur það aftur og þá gefts ég upp. fór svo bara í dag uppí markið og keypti mér nýja slöngu og allt svakalega gott þá. svo fór ég fyrir svona 30 mín útá bensínstöð og viti minn á heimleiðinn keyri eg yfir svona 7 mm glerbrot sem fer inní dekkið og í slönguna sprengir það. Bruna ég þá heim og reini eikkað smá en það lekur bara og lekur. svo ég verð bara að kaupa mér nýtt dekk og bæta slönguna sem var glæný :(.

Bætt við 7. september 2007 - 20:30
Og versta er að mamma og pabbi er í útlöndum svo ég get ekki hjólað í smá tíma :(.