Sælir hjólarar.
Ég gerði kork núna um daginn sem hét “Hjálmur” og varð “heitur” hér. Þar var ég að reyna að fá smá hjálp um val á hjálmi og hönskum til að byrja að æfa mig á Scott Voltage fáknum mínum. Þar fékk ég mikið af ráðleggingum og hjálp en ákvað að búa þennan “Taka 2” þráð til að reyna að fá aðeins meiri hjálp. Ég fæ mér hanska og hjálm á miðvikudaginn (eftir 2 daga) og vildi fá svona “last time” ráðleggingar.

Getiði komið með hugmyndir um eitthvað sem ég á að taka frekar en annað.

Takk.
Level


Btw, ég er mikið að pæla í Fox hönskum í Púkinn.com en veit ekki enn með hjálm!

Bætt við 2. september 2007 - 10:35
Kominn með hjálm og hanska!

Fox Dirtpaw (bláir) úr Púkinn.com
Protec Classic (mattbrúnn) úr erninum.

Virkar bæði mjög vel og mæli hiklaust með þessu!



Takk fyrir alla hjálpina. Level
You only have ONE life, for gods sake live it!