Hérna koma úrslit frá DH keppninni sem haldin var í drullupollinum Hlíðarfjalli í dag:

Karlar,
1. sæti - Haukur
2. sæti - Helgi
3. sæti - Grétar

Pattar,
1. sæti - Sigurgeir
2. sæti - Sverrir
3. sæti - Egill Kári

(Nánari úrslit með tímum kemur fljótlega)

Ég vill þakka keppendum fyrir þáttökuna í þessari mjög svo spes keppni. Ég að minnstakosti skemmti mér konunglega og vona að þið hinir hafið gert hið sama.

Tapað/fundið: Það fundust hanskar uppí fjalli af gerðinni 661 (teljum líklegt að Egill Kári eigi þá) en sá sem á þá mætti gjarnan hafa samband við mig og ég reyni að koma þeim á einhvern (sunnlending?) ef þess þarf.

Takk fyri