Eins og flest allir vita hefur Örninn tekið upp á því að selja Mirraco hjól sem tók við af trek hjólum sem þeir seldu áður. Ég sjálfur var einn af þeim fyrstu á landinu til að fá mér Mirraco og það hefur reynst vel hingað til. En ef ég kem mér að aðal málinu þá á Álftanesinu einu eri 13 eða fleiri Mirraco hjól(íbúafjöldi:2000 og e-ð, hjólarar:ca.50). Þetta eru Fivestar intro og park, Black pearl 2-3 og Blend 2-3 og það eru hjól sem er vitað um. En bara svo að það er á hreinu hef ég ekkert á móti Mirraco hjólum, mig langaði bara til þess að aðrir fengu einnig að vita af því hvað það er hratt vaxandi hópur af fólki sem hjólar um og flýgur um loftið á Mirraco hjólum í dag.
Yamaha maple custom definitive blue sparkle, 12,13, 16 og 22“ og 14” Dave Weckl sign. snerill.