já ég lenti í svolitlu skrítnu í gær og í dag.
ég hringdi í markið til að panta tannhjól á bmx hjólið mitt. Og ekkert mál með það. Sakt er að tannhjólið komi á morgun 22.08 og ég ánægður með það. svo hringi ég á pósthúsið og tékka með pakka til mín. og það var pakki, ég spurði um kostað og konan segir 2.650kr og ég varð ekkert smá hissa því tannhjólið klostaði ekki nema 890kr. og ég spyr hvað veldur þessum kostnaði. það er hvað þetta er fyriferðamikið segir konan ég ég bara, HA þetta er á stærð við jójó og þá segir konan mér að koma bara á pósthúsið og skoða pakkann. Ég rölti þangað og segi nafnið og þá fer konan og sækir pakkann og ég heyri einhverjar rembingar við þetta og ég hugsa með mér hvað er í gangi, neinei þá kemur konan með heilt þríhjól ekki tannhjól. og þá hafa þeir í markinu annahvort ruglast á tannhjóli og þríhjóli eða sent bara skakt. heheh langaði bara til að senda etta inn á meðan ég bíð eftir matnum hehehe :D: