Hæ, hæ!

Þið fáið eflaust endalaust af svona spurningar inná áhugamálinu en ég vona samt að ég fái góð svör, ekki bara newbie hatur ;)

Ég er byrjandi í leyt að DH/freeride hjóli á viðráðanlegu verði. Ákjósanlegast væri ei-ð undir 60þús krónur en ég geri mér samt sem áður fyllilega grein fyrir því að flest hjólin eru að fara fyrir mun meira.

Hjólið má vera nýtt, gamalt og allt þar á milli.

Er nauðsynlegt fyrir stelpur að vera á ‘female specific’ hjólum jafnvel þótt um byrjanda sé að ræða?

Það er svoleiðis aragrúi af mismunandi hjólum á markaðinum að maður veit engan vegin hvernig á að byrja að snúa sér í þessu.

Takk kærlega..