Málið er að við ætluðum að búa til smá XC braut uppí Hlíðarfjalli þannig að fleyra fólk notið þess að hjóla þarna uppfrá. Eftir svona klukkutíma rölt um fjallið vorum við búnir að finna gott brautarstæði sem myndi ekki krefjast mikillar vinnu. Svo eyddum við svona 3-4 tímum í að byggja nokkrar brýr yfir lækina sem eru á leiðinni og þá lýtur brautin út eins og þetta:

http://www.youtube.com/watch?v=xCUzn4vB8pE

Endilega kommendiði á spurniguna í myndbandinu, sjálfur held ég að okkur hafi mistekist.


PS. Þetta var í fyrsta skipti sem við notuðum camið þannig að staðsetningin var ekki alveg fullkominn og drengurinn sem var með það á hausnum hafði aldrei farið leiðina áður þannig að hann hélt ekki alveg í við hinn ræderinn á köflum.

Takk takk.