Nú ætla ég að deila því með ykkur hvernig þið getið “verndað” stellið ykkar gegn hnjaski af völdum keðjunar. Ég veit að margir eru með svona en ekki allir.
Það sem þarf:
límbandsrúlla,
Dekk/slanga,
strappar(bensli, dragbönd),
hreinn klútur,
klippitöng,
töng
1.fyrst er afturgaffalinn(þar sem keðjan er) þrifið.
2.límbandið er sett á þar, best er að hafa þykkt límband(þetta er ekki nauðsinlegt en betra)
3.mælið út hvað það þarf mikið af dekki/slöngu til að þekja gaffalinn.
4.setur dekkið/slönguna á og festir hana vel með nokkrum dragböndum sirka 4-5 klippir svo á dagböndin með klippitönginni ekki alveg uppvið kassann á því, tekur töngina og tögar fast í endana til að festa þetta alveg.
5.klippir aftur með klippitönginni.
Svo bara að hjóla eins mikið og þú getur:D
Vonandi getur þetta hjálpað einhverjum