Sælir! Ég ætla að byrja á að þakka öllum sem mættu og sérstaklega þeim sem kepptu, fyrir mjög skemmtilgt mót! (Nema að sjálfsögðu þeim þrem sem hjóluðu hraðar en ég).

Hérna eru úrslit dagsinns.

Heildar staða. (Eldri flokkur).
1. Helgi Berg 0:56.32
2. Teknó Haukur 0:58.11
3. Danni 1:00:16
4. Bjarki 1:02.22
5. Grétar 1:03.75
6. Antonio 1:04.64
7. Steini 1:05.13
8. Torfi 1:06.09
9. Ingvar 1:06.82
10. Óskar 1:07.95 1
11. Jökull Atli 1:11.29
12. Páll 1:12.06 12
13. Jón Bragi 1:14.36
14. Steinn 1:16.42
15. Ívar 1:18.09
16. Birkir 1:19.80


Yngri flokkur.
1. Antonio 1:04.64 (6)
2. Jökull Atli 1:11.29 (11)
3. Páll 1:12.06 (12)
4. Jón Bragi 1:14.36 (13)
5. Steinn 1:16.42 (14)
6. Ívar 1:18.09 (15)

Bjarki.

Bætt við 21. apríl 2007 - 21:59
Síðan má alls ekki gleyma þeim sem mættu og hjálpuðu með tímatöku og keppnishald. Emil, Siggi, Sindri, Kristinn og Steinar. Takk kærlega fyrir hjálpina í dag.