Það vildi svog skemmtilega til að ég og Haukur fórum í sundhöllina um daginn og við duttum á þessa skemmtilegu hugmynd að halda svona sunglaugar session í Sundhöll Reykjavíkur. Fyrir þá sem ekki vita þá eru tvö ágætis stökkbretti í höllinni, annað mun vera um meter á hæð og hitt um svona 3 metra. væri ekki geggjað að fá allt skemmtilega Jaðarsport fólk höfuðborarsvæðisins og fjölmenna í höllinni og bösta eikkvað feitt. kannski við kæmum með verðlaun fyrir flottasta stökkið og frumlegustu sundskýluna!!!

Kv. Steini Speedo

Bætt við 8. mars 2007 - 12:22
Strákar!! þið vitið það að það yrði aldrei tekið í mál að við kæmum með hjólinn inn.svo já. þetta er bara á löppunum