Jám ég er að selja stellið mitt.

Þetta er hörku freeride og bigstuff stell sem hefur þolað allt sem ég hef látið það hafa, og stór kostur fyrir kaupendur er að það passa flestir algengustu hlutirnir á það:
Það er venjulegt headtube á því, engin onepointfive vandræði, það er 68mm bottom bracket þannig að það er ekki séns á að þú sért með of lítið BB.
Það er einnig 135mm hub spacing aftaná því sem 90% af hubbum á hjólum eru, sérstaklega hjá fólki sem á hardtail en langar að prufa full suspension.

Stellið hefur 7" fjöðrun, og Fox DHX 3.0 afturdemparinn fylgir með, alveg mega dempari enda Fox bestir í afturdempurum.
Demparinn er í raun sami dempari og DHX 4.0 og 5.0, fyrir utan stillingar, þannig að þetta er í grunninn ekkert síðri dempari.

Einnig fylgir með Hope lokað headsett, og Truvativ XR sætisstöng.

Upplýsingar um stellið má finna hér
Kona World

Spyrjið bara ef þið viljið sjá það eða fá mynd af því, einnig býð ég kaupendum sem eru alvarlega að spá, uppá að prufa stellið í sínu egin hjóli.

Stellið er algjör snilld fyrir alla sem finnst gaman að stökkva, droppa, leika sér í downhill og bara taka vel á hjóli sem þarf að þola ýmislegt.
Einsog ég segi þá passa partar af flestum hjólum á það, þannig að fyrir flesta ætti að vera barnaleikur að skipta um stell.
Einnig er ég alveg til í að sjá um að skipta um stell og stilla allt til.

Það fæst á 90 þúsund kallinn og 2x 45þús afborganir eru í lagi