Já smá frétt hérna utan úr heimi af honum Steve Romaniuk þar sem það er staðfest að hann mun ekki koma til með að hjóla á hjólum frá Specialized þar sem þeir vildu ekki skrifa undir samning við hann fyrir árið 2007. Verða að segja að þetta kom mér frekar mikið á óvart þar sem Steve er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég á mjög erfitt með að sjá hann á einhverju öðru hjóli en demo.


En hvaða fyrirtæki haldi þið að verði svo heppið að fá hann og af hverju haldi þið að Specialized hafi ekki viljað skrifa undir samning fyrir árið 2007 við hann….?


reyna að fá smá umræði í gang