já ég tala frá reyðarfirði og er orðinn helvíti leiður á því hvað er mikið gert fyrir fótboltann hérna en ekkert fyrir skate, bmx og slíkt núna er nýbúið að byggja risa fótbolta höll(eiginlega allveg eins og bogann ak) svo er íþróttahús hérna ,malbikaður fótboltavöllur, venjulegur gras völlur(partur af honum fór undir fótboltahöllina) og svo er sparkvöllur á leiðinni en sammt er ekki eitt sk***ð half-pipe einu sinni. Við fengum að nota gamlan bragga hérna einu sinni og átti að gera einhvað úr honum en það var látið krakkana sjá um það en það fór nú bara allt til helv.

en já vildi bara lýsa óánægju minni á þessum misréttindum eða hvað sem á að kalla þetta.

en takk fyrir mig.
Tíminn er eins og þvagleki.