Er að selja ílla þefjandi kellingu, var keypt ný í lok sumars 2005 en lítið notuð það árið vegna fótbrots. Ég skipti út framdemparanum og skiptinum um veturinn þannig að það er ekki búið að nota það mikið. Mest var það notað í sumar í DH bautinni hérna á Ak og sannaði sig þar. Hjólið er selt í upprunalegri mynd, þ.e.a.s. að það er selt með öllum þeim hlutum sem voru á því þegar ég keypti hana, að vísu mun framskiptirinn ekki vera á hjólinu en mun þó fylgja með. Hjólið er staðsett á Akureyri.

Hjólið:
Stell Kona Stinky 05, Medium
Framdempari Marzocchi Drop Off Triple
Afturdempari Fox DHX 3.0
Bremsur Hayes HFX-9 HD
BB TruVativ ISIS DH
Sveifar TruVativ Hussefelt DH
Fram/afturskiptir Shimano Deore/Deore LX
Stýri TruVativ Hussefelt OS Riser
Stammi TruVativ Hussefelt OS
Pedalar Kona Jackshit
Fram/aftur höbbar KK Disc/Shimano FH-M475 disc
Felgur Sun MTX-S
Sæti WTB Power V Comp
Sætispípa TruVativ XR Double Bolt
Vír í afturskipti Avid Flakjacket

Ég vill fá 190 téllingar fyrir fákinn og get látið e.13 chainguide fara með á 10 téllingar.

Það er nákvæmlega ekkert að þessu hjóli, einungis nokkrar rispur og smá flísast úr málingunni eftir venjulega notkun.

Farið nú og byðjið um jólagjöfina sem þið fenguð ekki í ár.

Hafið einungis samband við mig hér á huga ef þið hafið virkilega áhuga og fjármagn til að kaupa hjólið, er ekki að fara að nenna að senda myndir út um allan bæ til einhverja sem hafa engan áhuga á hjólinu.

Takk fyrir.

(Engin ábyrð er tekin á innsláttarvillum. Áskil mér þann rétt að breyta einu eða öllu í þessum texta)

Bætt við 17. janúar 2007 - 16:38
Hérna er loksins komin mynd af druslunni!