jæja, ég er með 2 spurningar fyrir ykkur

1. ok semsagt vinstri pedalinn, eða stöngin eða hvað sem þetta allt saman nú heitir datt af einu sinni og ástæðan var að skrúfan fór úr einhverra hluta vegna, þannig ég fékk nýja skrúfu senda frá GAP og svona og hún passar og allt það. en svo er hún alltaf að losna og ég er að herða á henni á hálftíma fresti… er einhver með ráð hvernig ég á að festa þetta?

2. ok ég er hálviti og leiddist í kvöld og fór úti skúr og reif framgaffalinn af mongoose sniper hjólinu, þar sem ég hef aldrei gert það áður þá brá mér þegar það birtust allskonar tegundir af hringju og svona. ok útaf því þeir skutust í allar áttir (en náði samt að finna þá alla aftur) þá bara veit ég ekkert hvert hvaða hringur og allt það á að fara?!?!? ég reyndi allar aðferðir og svona en alltaf þá slær stöngin úr gafflinum sem fer í gegnum gatið utan í þannig gaffallinn er ekkert fastur?? semsagt ég get fært stýrið allt og það færist svona 2-6mm alltaf frá. ég veit ekkert hvað á að fara hvert og ég væri MJÖÖÖÖÖÖG þakklátur ef einhver gæti aðstoðan mig með það.

Ég væri mest ánægður ef einhver gæti svarað spurningu 2.


Með von um góð svör

YNWA





Ps. veit ég er hálviti þurfið ekki að segja það