Sælar Það er smá breytting varðandi Kerlingafajalla keppnina. Málið er það að það er bara ófært upp eftir en við ætlum samt að halda brunkeppni á laugardaginn. Það er ekki komið enn þá leyfi fyrir því í þessari braut en það verður vonandi ekkert mál. Við keppum á laugardag stefnum að því að starta klukkan 17:00 þannig að enginn þurfi að taka frí úr vinnu. Þetta verður í nánasta nágreni við eða í Reykjavík. Ég læt ykkur vita UM LEIÐ og við fáum leyfi fyrir brautinni.

Kveðja Bjarki.