Ódýrasta jaðarsportið - að frádregnum yfirvofandi sjúkrakostnaði - er “footing” ! Þetta sport fer fram þannig að þú hoppar milli bygginga og svalarhandriða og svo er mikið af því að þeir sem þetta sport stunda eru eð reyna að stökkva niður af veggjum….. eins háum veggjum og hægt er… Ég hef bara séð þetta í sjónvarpinu sko, en þar voru einhverjir gaurar frá Marseille í Frakklandi sem “fundu upp” á þessu þegar þeir voru alltaf að brjótast inní hús og flýja undan svínunum! Í dag eru þeir allir sponseraðir og þurfa engu að ræna….
Það eina sem þarf að eiga eru góðir skór…og örugglega smá jafnvægi líka……….hmmmm….
En kannski er einhver þarna út sem veit eitthvað meira um þetta og vil ég bara biðja m að sá/sú gefi sig fram. Það er nebbla erfitt að lýsa þessu - þetta er ekki eins og við gerðum þegar við klifruðum í trjám í æsku….