Ég er byrjandi og langar að fá mér hjól mér við hæfi sem ég gæti þó hugsanlega notað til lengri tíma. Ég get orðið mér út um 2003 módel af Haro F4.

Hafið þið sérfræðingarnir á Huga einhver álit og/eða reynslu á þessu hjóli ?

Takk.