Ég er á hjóli og skíðum.
Annars reyni ég að prófa eins margar jaðaríþróttir og ég get og finnst þær oftast skemmtilegar, vandamálið er að maður getur ekki stundað þær allar. Reyni helst að gera eitthvað sem inniheldur mikla hæð þar sem ég er sjúklega lofthræddur, þ.e.a.s. mér líður illa á glerbrúnni sem er í Kringlunni og mér finnst óþægilegt að halla mér á glerhandriðin þar.