Mig finnst þetta áhugamál farið að breytast í hjólaáhugamál. Ég er alveg hættur að koma hingað inn því að fyrst þegar ég kom hingað var ég að skoða ýmislegt um klifur, fallhlífarstökk, kayak og þess álíka en núna sé ég eingöngu hjólamyndir og allt um hjól. Það ætti þess vegna að gera hjólaáhugamál. Hef ekkert á móti hjólreiðum á þessu áhugamáli en ég og örugglega margir aðrir eru hættir að skoða þetta áhugamál vegna einhæfni.