já ég hef verið að velta því fyrir mér hvort að fólk myndi kaupa hjólavörur ef ég myndi flytja þær inn og selja á minna verði en búðirnar gera og byrja kannski á bmx hjálmum eða eikkað svoleiðis og svo bæta við mig allskonar hjólavörum og sérstaklega vegna þess að hjálmarnir eru svo rosalega eftirsóttir og ef að ég myndi setja upp vef væri þá einhver áhugi fyrir því að kaupa ef að það væri lægra verð?-annars eru þetta bara vangaveltur :)