Ég get með engu móti séð að það sé nördalegt að nota tryggingar í klifri. Ekki nema menn séu að klifra án línu(solo). Ekki eru allir sem treysta sér í að solo klifra einhverja leið. Mér dytti aldrei í hug að klifra án línu, þó svo maður geti leitt leið að gráðu 5.6 án þess að detta þá myndi ég aldrei klifra þannig leiðir án línu. Það er ekki ,,nördalegt" að klifra með tryggingum.<br><br>Allir í Öræfin 28-31 maí
Tevur eru drasl