þegar ég var 7 ára var eg allveg brjálaður á hjólinu mínu ég fór eins hratt og hægt var niður allar brekkur.

Einn daginn var eg allveg á rosalegri ferð þá kemur bíll á móti mér og ég skell beint á bílinn og lendi fyrir aftan bílinn. :(

konan kom út og spurði hvern DJÖFULLIN ég væri að gera..! ég bara hjóla þetta var ekkert svo sárt fyrr en eg kom heim þá kikti broðir minn á sárið sem eg fekk.

svo fór eg uppá sjúkrahús..! fer í rauntgen heitir það (veit ekki hvernig það er skrifad)

og svo svona 2 tímum seinna var eg búin að horfa á 1 mind inna barna stofonum…! var ég búinn ad sofa þarna í sona 10 mín… og þá sagdi hjúkkan mér að ég væri fótbrotinn.

Og eg var þarna í 2 daga ógislega leiðinlegt…! þá kem eg heim birja strax að tússa gipsið.

og það var bara mjög gaman og svo fekk ég nítt hjól “prostile bigfoot” eg lek mer mikið á því og var buin ad finna einn stökk pall og eg gjörsamlega flaug á honum eg hafði lítið þorað á hann en eg sagði við sjálfan mig “stökktu stökktu stökktu…!” og gettu ég stökk smá upp í loftið og datt..!

Núna get ég flogið þarna.

Kv.Maggi