Það vita það allir að það er ekkert gefins í þessum heimi, frekar en í öðrum heimi :( en það er nú samt hægt að fá eitthvað án þess að þurfa að borga fyrir það :) Það er verið að opna nýja vefsíðu á næstu dögum, þetta er síða sem eflaust sumir hér hafa heimsótt, en það hafa verið breytingar í gangi og endubætur. Málið er að adrenaline.is er að fara að gefa boli :) og það eina sem þú þarf að gera er að skrá þig á póstlista - jebb, that´s it - og ef þú ert heppinn þá vinnur þú bol, og við ætlum að gefa 3 boli þegar síðan opnar, og svo verða gefnir bolir mánaðarlega til heppinna adrenaline áhugamanna. Þá eru eflaust margir að spurja: “af hverju ?” og við svörum “okkur leiðist að sjá fólk gera hættulega hluti í ljótum fötum !”


adrenaline - FREE and legal drug