Ég hef verið að velta því fyrir mér núna í vetur. Fyrir rúmu ári síðan var allt hvítt. Núna er um 3-5°hiti og ekkert bólar á snjónum. Er Ísland að verða eitt af hitabeltislöndunum?
Verður hægt, eftir 5 ár eða svo, að stunda vetraríþróttir sem að krefjast snjós?
Hvernig vil ég hafa þetta? Jú, ég vil annað hvort hafa vetur eða sumar. Ekkert þar á milli. ;)<br><br>kveðja, Guðgeir.
kveðja, Guðgeir.