Ég fór á námsskeið í Maí í Paraglidingflugi hjá Svifdrekafélagi Reykjavíkur og í kjölfarið fékk ég mér eina. Mín besta upplifun var þegar ég fór í mitt fyrsta hang yfir Úlvarsfelli á svifhlífinni. Þar var ég ásamt nokkrum öðrum í 20 min hangi, maður sá bílana á Vesturlandsveginum eins og littla maura. Útsýnið þaðan er ekkert smáræði Reykjavík, Esjan, HÁTT NIÐUR og adrenalínið ! ! ! Frábært :)