Hvað þarftu að laga ?
Hér koma allskonar ráð, sem ekki hafa komið áður í grein.

Taka kasettu af :
Það sem þú gerir er að taka gjörðina af hjólinu og finnur til öll verkfærin sem þú þarft í þetta , og þau verkfæri sem þú þarft eru : skrall, verkfæri sem er svipað og þetta hér ! nema með öðruvísi tönnum, svo þarftu verkfæri sem er svipað og þettanema er með keðju á endanum .

Svo það sem þú gerir er að festa keðjuna á verkfærinu utan um kasettuna ( tannhjólin ) og siðan tekuru þetta verkfæri :hér ! og setur það inn i raufina sem er þarna hjá neðsta tannhjólinu ( minnsta ) og síðan leisiru þetta bara, og gerir allveg eins til að festa , nema þú þarft ekki að hafa keðju verkfærið.


Taka af eða stytta keðju :
Þa finnuru þér þetta verkfæri.
Þú setur það utan um keðjuna og byrjar svo að snúa handfanginu og þvingar pinnann sem er inn í út, þú verður að passa að þú ýtir pinnanum ekki of langt, því þá þarftu að stytta enn þá meira og gæti þar af leiðandi þurft að kaupa þér nyja keðju , þvi það er mjög mikið vesen að koma pinnanum aftur inn í.

Taka headset úr eða laga :
Ef þú varst að kaupa þér head sett og er buinn að setja það í og það vaggar enn þá :
Þá er málið mjög einfalt, eins sem þú þarft að gera er að kaupa þér upphækkunar hring og skella honum á milli demparans eða gaffalins og stemmanum og herða aftur og þá ætti þetta að virka.

Ef þú þarft að skipta um headsett:
Ef þú vilt vera fljotur af þvi, þarftu að finna þér mjög serstakt verkfæri, sem auðveldar þessa vinnu.
En þú getur lika tekið skrúfjárn og hamar, það sem þú gerir er að tilla skrúfjárinu ofan í headsettið þar til að skrufjarnið hefur stoppað ofan á headsettinu og byrjaru bara að berja hægt og rólega og ferð allann hringinn.


Vona að þetta komi eitthverjum að gangi ..
Fit for life.